Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánshæfismat
ENSKA
credit quality assessment
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðferðafræðin við lánshæfismat sem um getur í 3. mgr. 19. gr. ætti að vera nægilega varfærin til tryggja að allar eigindlegar og megindlegar viðmiðanir sem styðja lánshæfismöt séu áreiðanlegar og viðeigandi til að meta lánshæfi fjárfestingarhæfra gerninga á tilhlýðilegan hátt. Auk þess ætti að tryggja að þjóðhagslegir og rekstrarhagfræðilegir þættir sem rekstraraðilar peningamarkaðssjóða taka tillit til í lánshæfismati skipti máli þegar ákvarðað er um lánshæfi útgefanda eða fjárfestingarhæfs gernings.


[en] The credit quality assessment methodologies referred to in Article 19(3) should be prudent enough to ensure that all qualitative and quantitative criteria supporting credit quality assessments are reliable and appropriate for properly assessing the credit quality of instruments eligible for investment. In addition, it should be ensured that the macroeconomic and microeconomic factors managers of MMFs take into consideration in a credit quality assessment are relevant for determining the credit quality of an issuer or of an instrument eligible for investment.


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/990 frá 10. apríl 2018 um breytingu á og viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1131 að því er varðar einfalda, gagnsæja og staðlaða verðbréfun (STS-verðbréfun) og eignatryggð skammtímaskuldabréf, kröfur fyrir eignir sem mótteknar eru sem hluti af endurhverfri verðbréfasölu og aðferðafræði við lánshæfismat

[en] Delegated Regulation (EU) 2018/990 of 10 April 2018 amending and supplementing Regulation (EU) 2017/1131 of the European Parliament and of the Council with regard to simple, transparent and standardised (STS) securitisations and asset-backed commercial papers (ABCPs), requirements for assets received as part of reverse repurchase agreements and credit quality assessment methodologies

Skjal nr.
32018R0990
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira